For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Monthly Archives: september 2013

Post Image

Kryo Kompakt Horse-kæligel

Kryo Kompakt Horse kæligel og vörn. Þetta gel hentar allstaðar þar sem langtíma kælimeðferð er til bóta. Kryo-þerapíu-kæligelspokinn inniheldur mikrokristallaðan ís í parafínolíu og virkar jafnt og þétt í allt að 8 klst. frá því hann er settur á. Engin hætta á ofkælingu eða frostskemmdum á vefjum. Hentar vel sem fyrirbyggjandi meðferð v. álags á […]

Lesa meira 
Post Image

Comfort

Frábær í ferðalagið. Comfort er spaðahnakkur með rifflaðri sætisdýnu. Hann er sérstaklega mjúkur fyrir knapann með passlega eftirgefanlegum spöðum sem dreifa þyngd knapans yfir stærri flöt en hinar týpurnar. Undirdýnur stoppaðar með náttúrulegri ull. Frábær útreiða og ferðahnakkur með góðum töskufestingum og reiðakeng. Hefur verið óbreyttur frá fyrsta eintaki og stendur alltaf fyrir sínu. Sætis stærð: […]

Lesa meira 
Post Image

Focus

Sportlegur alhliða hnakkur og oft notaður í keppni. Nýr Focus sem kemur á markað í byrjun febrúar 2019 er með dýpra sæti en áður. Hann  hefur fínlegt og sportlegt yfirbragð og á honum eru stórir hnépúðar sem gefa góðan stuðning við læri. Hnakkurinn gefur knapanum feikna gott sæti og auðveldar honum að sitja inni í […]

Lesa meira 
Post Image

Junior – barnahnakkur

Þú ert aldrei of ungur fyrir gæði. Elegant Junior er sérhannaður barnahnakkur, léttur og veitir barninu góðan stuðning og þar með öryggi. Með riffluðu sæti og góðum hnépúðum, ásamt öryggisól á hnakknefi, Stübben-fjaðurvirki og lítur vel út á hesti. Undirdýnur stoppaðar með náttúrulegri ull. Hnakkurinn er hugsaður sem fyrsti hnakkur, frá byrjun upp í ca. 11-12 ára aldur. […]

Lesa meira 
Post Image

Portos

Sá vinsælasti – Alhliða hnakkur sem hittir í mark. Fallegur,léttur og nettur hnakkur til alhliða notkunar á einstaklega góðu verði. Mjúkar, hestvænar undirdýnur úr svampi. Meðalstórir hnépúðar og extra mjúk aðkoma fyrir innra hnéð. Auka svampur í sæti sem gerir það sérlega mjúkt. Fæst með meðaldjúpu og djúpu sæti. Stærðir: M og S Litir: Einlitur […]

Lesa meira 
Post Image

Vistrækt

Líf á (bú)jörð –  tilraun okkar til að leyfa fólki að kynnast þeim áherslum sem við höfum í búskap, hestamennsku og lífssýn. Fólk fær tækifæri til að fá kennslu og taka þátt í í búskaparháttum sem miða að lífsstíl í sem mestri sátt við náttúruna og eðlilegar þarfir þess búsmala sem við erum með hverju sinni. […]

Lesa meira 
Post Image

Hundar og kettir

  Á Finnstöðum býr hundurinn Hringur, mikið til hreinræktaður íslenskur. Eins og allflestir íslenskir hundar er hann einstaklega mannelskur og kátur og vill allra vinur vera. Hringur er mjög áhugasamur um að vera með okkur í hverju sem við erum að gera og er liðtækur smalahundur. Hann er ekki geltinn en geltir þegar hann er […]

Lesa meira 
Post Image

Sérvara

Málaðar eða teiknaðar myndir fyrir einstaklinga eftir samkomulagi. Um er að ræða hefðbundnar vatnslitamyndir eða blýantsteikningar. Einnig er hægt að fá umræddar handunnar myndir settar á birkiundirlag, filmu (sem hægt er að líma t.d. á glugga) eða á striga. Sendu mér tölvupóst með þínum óskum og mynd af hestinum þínum eða einhverju öðru sem þig […]

Lesa meira 
Post Image

Vatnslitamyndir – eftirprentanir

Eftirprentanir af vatnslitamyndum, framkallaðar á pappír. Hægt að panta í ramma eða án. Tvær stærðir: 21 x 30 cm. (stór) og 15 x 18 cm (lítil) með eða án ramma. Hver mynd hefurn númer. Takið fram númer við  pöntun. Lítil mynd án ramma 3.700 – m vsk. Stór mynd án ramma : 6.900 m. vsk. Lítil […]

Lesa meira 
Post Image

Myndir á við

Vatnslitamyndir, heitþrykktar á birki. Viðurinn gefur myndunum skemmtilegan, lifandi og náttúrlegan bakgrunn sem passar vel við myndefnið. Myndirnar seldar án ramma. Léttar og þægilegar til sendingar í pósti, lítil hætta á skemmdum í flutningi. Stærðir: 28 x 20 cm og 20 x 14 cm. Takið fram númerið við hverja mynd við pöntun. Engar tvær myndir eru […]

Lesa meira