For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Monthly Archives: september 2013

Post Image

Póstkort

Níu tegundir af póst- og gjafakortum með fallegum myndum af íslenskum hestum til að nota við ýmis tækifæri. Enginn texti er inni í kortunum en stuttur, glettinn texti á ensku við hverja mynd framan á kortinu sem getur haft skírskotun til þess sem fær kortið. Textinn er einnig nafnið á kortinu, sem þarf að taka fram […]

Lesa meira 
Post Image

Höttur frá Eyri

  Höttur sýnir mikinn gang en fer mest um á tölti með ágætri hreyfingu. Það eina sem er hægt að setja út á hann er að hann er ferlegur sóði og í tíðarfari þegar nóg er af drullunni hefur hann sjaldnast verið hvítur þar sem hann á að vera en þetta eldist vonandi af honum! […]

Lesa meira 
Post Image

IS2012135675 Starri frá Eyri

Starri er vel þroskaður, fallegur og geðslegur ungfoli. Hann sýnir allan gang, mest þó tölt með meðalgóðum fótaburði. Starri var geltur síðsumars 2013. Ætt F: Abel frá Eskiholti M: Storð frá Hrafnkelsstöðum I Litur: Brúnn  

Lesa meira 
Post Image

IS2013136567 Golíat frá Stað

IS2013136567 Golíat frá Stað Golíat er myndarlegt folald, sýnir allan gang, rúm á brokki, góðar hreyfingar. Ætt F: IS2005135813 Þytur frá Skáney FF: IS1988165895 – Gustur frá Hóli FM: IS1995235813 – Þóra frá Skáney M: IS1997257160 Hæra frá Skefilsstöðum MF: IS1977157350 – Feykir frá Hafsteinsstöðum MM: IS1985257160 – Blesa frá Skefilsstöðum BLUP: 113. Litur: Rauð með örlitla stjörnu. […]

Lesa meira 
Post Image

IS2011135676 Hljómur frá Eyri

Hljómur er efnilegur ungfoli.Hann er fallegur og vel þroskaður með vingjarnlegt geðslag, óhræddur. Alhliða, en sýnir mest brokk og tölt með ágætum hreyfingum. Geltur vor 2012 vandræðalaust. Ætt IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku I S1998288212 Storð frá Hrafnkelsstöðum 1 BLUP: 114,5 Litur: Brúnn  

Lesa meira 
Post Image

IS2011235676 Hófadís frá Eyri

Hófadís er spræk unghryssa, ör og vakandi og sýnir heilmikil tilþrif undir sjálfri sér. Rúm á brokki og fer mest á því. Spennandi framtíðar ræktunarhryssa. Ætt F: IS2006187804 Brjánn frá Blesastöðum 1A M: IS1997257160 Hæra frá Skefilstöðum BLUP: 111. Litur: Rauð, halastjörnótt    

Lesa meira 
Post Image

IS2011235675 Skörp frá Eyri

Skörp er myndarleg ung hryssa, sýnir allan gang og er alger töltmilla alveg frá fæðingu. Þæg í tamningu, tölt er aðal gangtegund en brokk í sókn. Spennandi hryssa fyrir knapa með kröfur og einnig áhugaverð ræktunarhryssa. Ætt: F: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi M: IS2001257551 Skerpa frá Ytra-Skörðugili II BLUP: 106. Litur: Brúnskjótt       […]

Lesa meira 
Post Image

IS2011135675 Uggi frá Eyri

Uggi er geðslegur ungfoli, taugasterkur og yfirvegaður. Sýnir allan gang, mest þó skrefmikið brokk með ágætum fótaburði. Hann var geltur veturgamall án vandræða. Ætt F: IS2005137340 Sporður frá Bergi M: IS1998266631 Blika frá Múla BLUP: 111,5. Litur: Bleikálóttur  

Lesa meira 
Post Image

IS2010235680 Björk frá Eyri

Björk er svolítið skondin unghryssa. Hún er forvitin og áhugasöm um manninn, án þess að vera frek. Hún sýnir mest brokk og tölt undir sjálfri sér, með meðal hreyfingu og fótaburði. Ætt: F: IS2006135513 Skálmar frá Nýjabæ FF: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ FM: IS1992235513 Stika frá Nýjabæ M: IS1986257260 Fífa frá Gili MF.: IS1973135980 Gáski […]

Lesa meira 
Post Image

IS2010135676 Kolskeggur frá Eyri

  Kolskeggur er einstaklega glæsilegur ungfoli. Hann er fallega byggður og sýnir mikinn fótaburð og hreinar gangtegundir, mest brokk. Geðslag gott og heiðarlegt. Hann var geltur veturgamall án vandkvæða. Ætt: F: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 MF: IS2002187812 – Krákur frá Blesastöðum 1A FM: IS2002235519 – Blika frá Nýjabæ M: IS1995258626 Kolbrá frá Flugumýri MF: […]

Lesa meira