For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Adventure

„Ævintýri líkast“

Adventure er einstaklega fallegur og smekklega samsettur úr dökkbrúnu og svörtu leðri og er hugsaður sem alhliða hnakkur fyrir útreiðar, ferðalög, þjálfun og keppni.

Í þessum hnakk er lögð sérstök áhersla á að hafa hann sérstaklega mjúkan fyrir knapann.

Leðrið utan um hnépúðann er sérstaklega formað og án allra sauma og nær alveg undir innra hné knapans. Þetta gefur frábæra tilfinningu – hnéð nánst sekkur inn í mjúkt leðrið.

Náttúruleg ull í undirdýnum.

Sætis stærðir: Medium og small

Litur: Tvílitur brúnn og svatur.

Verð: 315.000 m.vsk.

2

Adventure – gott pláss fyrri hryggsúlu hestsins. Góðar töskufestingar – bæði að aftan og framan

Adventure

Adventure – gleidd virkis 30-32 cm.