For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Author Archives: Harmony

Post Image

Hera frá Finnsstöðum 1

  Ætt: M: Hæra IS1997257160 frá Skefilsstöðum F: Hersir IS2009138736 frá Lambanesi.                    

Lesa meira 
Post Image

Benni’s Harmony verkleg vika – Ekki í boði í vetur

Einstaklingar eiga kost á að koma til Ferjubakka og dvelja og starfa með Benna Líndal tamningameistara við þjálfun og vinnu tengda hrossum í 7 daga. Boðið er upp á dvöl með fullu fæði og húsnæði á staðnum. Þáttakendur eru 1 – 2 hverju sinni og vinna með Benna og undir leiðsögn hans með þau hross sem […]

Lesa meira 
Post Image

IS2013236567 Hrund frá Stað

Ætt F: IS2007137718 Hrynur frá Hrísdal Ff: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Fm: IS2001284879 Sigurrós frá Strandarhjáleigu M: IS1998288121 Storð frá Hrafnkelsstöðum 1 Mf: IS1991158626Kormákur frá Flugumýri II Mm: IS1981287009 Viðja frá Hrafnkelsstöðum 1 BLUP Litur: Jarpstjörnótt

Lesa meira 
Post Image

Hross til sölu

Kólga IS2006235733 frá Skarði Ætt: Straumur IS2003135549 frá Innri- Skeljabrekku  M: Röskva IS1991235733 frá Skarði 1 Kólga er góð alhliða hryssa, móvindótt með stjörnu. Hefur einu sinni farið í keppni (ístölt febrúar 2015) og er tilbúin í áframhald.  Hágeng og efni í keppnishross í fimmgangi og gæðingaskeiði. Vel tamin og uppbyggð. Skeiðið verður gott, töltið er […]

Lesa meira 
Post Image

Heilsunámskeið

Fyrirlestrar og styttri námskeið um heilsutengd mál eftir pöntun. Þeir sem hafa nýtt sér þetta eru t.d. saumaklúbbar, kvenfélög, Lions ofl. – Umsjón Sigga.    

Lesa meira 
Post Image

Það sem máli skiptir

Námskeið fyrir konur í 6-7 klst. þar er farið yfir það sem Siggu finnst skipta mestu máli fyrir konur að vita til að geta viðhaldið góðri heilsu, vellíðan og eðlilegum þroska. M.a. komið inn á: mataræði, börn með greiningu, ofnæmi og óþol, fyrra og seinna breytingaskeið, aukaefni, eiturefni og mengun í umhverfi og mat, skjaldkirtilsvanvirkni týpu […]

Lesa meira 
Post Image

Yfirbreiðslur

Blá Stübben hnakka yfirbreiðsla með ísaumað logo á báðum hliðum. Þessi yfirbreiðsla fylgir með í kaupum á öllum nýjum hnökkum en er einnig hægt að kaupa sérstaklega. Yfirbreiðslan er úr flaueli og bómull og ver hnakkinn fyrir óhreinindum og hnjaski. Yfirbreiðsluna má þvo í þvottavél og heldur hún stærð sinni og lögun eftir þvott. Þessi yfirbreiðsla […]

Lesa meira 
Post Image

Þjálfun – DVD

8 mín. klippur úr myndinni Þjálfun – sýnishorn af ýmsu því sem fjallað er um í myndinni. ALGER KLASSÍK ! Í þessu myndbandi opnar Benedikt Líndal dyrnar á tamningastöð sinni og leyfir áhorfendum að fylgjast með þjálfun nokkurra hrossa í u.þ.b. eitt þjálfunartímabil. Hann heldur áfram þar sem frá var horfið í fyrra myndbandi sínu […]

Lesa meira 
Post Image

Frumtamning – DVD

5 mín. klippur úr myndinni Frumtamning. Sýnishorn af ýmsu því sem fjallað er um í myndinni. ALGER KLASSÍK ! Farið er skref fyrir skref í tamningaferil sem spannar um 3 mánuði og lögð áhersla á að sýna hlutina á faglegan og skýran hátt þannig að sem flestir hafi gagn og gaman af. Tamningaferillinn er byggður […]

Lesa meira 
Post Image

Ístaðsólar

Ístaðsólar eru mikilvægt öryggistæki. Benni’s Harmony er með ístaðsólar sem eru þykkar en mjúkar, framleiddar úr gæðaleðri hjá Stübben. Þessar ólar teygjast/lengjast ekki við notkun. Einnig hafa þær rúnnaða kanta en það skiptir máli ef maður hefur þær undir lafinu því þá renna þær mýkra yfir hnépúðasauma og þar með er síður hætta á að […]

Lesa meira