For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Category Archives: Búskapur

Post Image

Hundar og kettir

  Á Finnstöðum býr hundurinn Hringur, mikið til hreinræktaður íslenskur. Eins og allflestir íslenskir hundar er hann einstaklega mannelskur og kátur og vill allra vinur vera. Hringur er mjög áhugasamur um að vera með okkur í hverju sem við erum að gera og er liðtækur smalahundur. Hann er ekki geltinn en geltir þegar hann er […]

Lesa meira 
Post Image

Landnámshænur

Íslenskar hænur í öllum regnbogans litum eru á bænum – til ánægju og yndisauka en einnig til að sjá heimilisfólki fyrir eggjum. Hænurnar sem eru hjá okkur eru upprunnar frá Víðivöllum Fremri. Þær ganga lausar og fara út og inn að vild og eru fóðraðar á matarafgöngum og lífrænt ræktuðu heilkorni (byggi) frá Vallarnesi. Áhugavert […]

Lesa meira 
Post Image

Geitur

Íslenskar geitur eru æðislegar. Íslenski geitastofninn er einn af þeim húsdýrastofnum sem er í útrýmingarhættu – líkt og íslenska landnámshænan. Við vorum með geitur á Stað, áður en við fluttum á Ferjubakka II. Þar sem við erum nýflutt og varla búin að koma okkur fyrir verðum við að sjá til hvort og þá hve mikið […]

Lesa meira