For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Category Archives: Hnakkar

Post Image

Grunnur að góðri samvinnu

Í Focus: Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu Grund – heimsmeistarar í tölti 2015. Hnakkur er íþróttatæki sem gerðar eru miklar kröfur til. Hann hefur það erfiða hlutverk að tengja tvo ólíka líkama – knapans og hestsins – þannig að úr verði ein samræmd heildarmynd. Til að hanna slíkan grip svo vel sé þarf þekkingu […]

Lesa meira 
Post Image

Adventure

„Ævintýri líkast“ Adventure er einstaklega fallegur og smekklega samsettur úr dökkbrúnu og svörtu leðri og er hugsaður sem alhliða hnakkur fyrir útreiðar, ferðalög, þjálfun og keppni. Í þessum hnakk er lögð sérstök áhersla á að hafa hann sérstaklega mjúkan fyrir knapann. Leðrið utan um hnépúðann er sérstaklega formað og án allra sauma og nær alveg undir innra […]

Lesa meira 
Post Image

Portos Freedom

Kynntur á Heimsmeistarmóti Íslenskra hesta 2015 og hlaut mikla athygli enda langt síðan einhver raunveruleg nýjung hefur komið á markað tengd hnökkum. Hnakkurinn er með sama forspennta fjaðurvirki og aðrir Benni´s Harmony hnakkar og fjaðrar með hreyfingu hestsins í reið. Sætið í þessum hnakk er hins vegar tvískipt og fylgir eftir hreyfingum bakvöðva hestsins, til […]

Lesa meira 
Post Image

Comfort

Frábær í ferðalagið. Comfort er spaðahnakkur með rifflaðri sætisdýnu. Hann er sérstaklega mjúkur fyrir knapann með passlega eftirgefanlegum spöðum sem dreifa þyngd knapans yfir stærri flöt en hinar týpurnar. Undirdýnur stoppaðar með náttúrulegri ull. Frábær útreiða og ferðahnakkur með góðum töskufestingum og reiðakeng. Hefur verið óbreyttur frá fyrsta eintaki og stendur alltaf fyrir sínu. Sætis stærð: […]

Lesa meira 
Post Image

Focus

Sportlegur alhliða hnakkur og oft notaður í keppni. Nýr Focus sem kemur á markað í byrjun febrúar 2019 er með dýpra sæti en áður. Hann  hefur fínlegt og sportlegt yfirbragð og á honum eru stórir hnépúðar sem gefa góðan stuðning við læri. Hnakkurinn gefur knapanum feikna gott sæti og auðveldar honum að sitja inni í […]

Lesa meira 
Post Image

Junior – barnahnakkur

Þú ert aldrei of ungur fyrir gæði. Elegant Junior er sérhannaður barnahnakkur, léttur og veitir barninu góðan stuðning og þar með öryggi. Með riffluðu sæti og góðum hnépúðum, ásamt öryggisól á hnakknefi, Stübben-fjaðurvirki og lítur vel út á hesti. Undirdýnur stoppaðar með náttúrulegri ull. Hnakkurinn er hugsaður sem fyrsti hnakkur, frá byrjun upp í ca. 11-12 ára aldur. […]

Lesa meira 
Post Image

Portos

Sá vinsælasti – Alhliða hnakkur sem hittir í mark. Fallegur,léttur og nettur hnakkur til alhliða notkunar á einstaklega góðu verði. Mjúkar, hestvænar undirdýnur úr svampi. Meðalstórir hnépúðar og extra mjúk aðkoma fyrir innra hnéð. Auka svampur í sæti sem gerir það sérlega mjúkt. Fæst með meðaldjúpu og djúpu sæti. Stærðir: M og S Litir: Einlitur […]

Lesa meira 
Post Image

Sérpantanir á eldri gerðum

Allround Klassískur, alhliða útreiðahnakkur – alltaf góður. Frekar djúpur en plássgóður með mjúkt sæti og býður knapanum þægilega öryggistilfinningu á öllum gangtegundum án þess þó að skorða hann. Undirdýnur stoppaðar með náttúrulegri ull. Fæst sléttur eða með rifflaðri sætisdýnu (RS). Litir: Svartur eða brúnn. Sætis stærð: Medium Verð m.sléttu sæti: 320.000 kr.m.vsk. Verð m.riffluðu sæti […]

Lesa meira