For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Category Archives: Námskeið & fyrirlestrar

Post Image

Heilsunámskeið

Fyrirlestrar og styttri námskeið um heilsutengd mál eftir pöntun. Þeir sem hafa nýtt sér þetta eru t.d. saumaklúbbar, kvenfélög, Lions ofl. – Umsjón Sigga.    

Lesa meira 
Post Image

Það sem máli skiptir

Námskeið fyrir konur í 6-7 klst. þar er farið yfir það sem Siggu finnst skipta mestu máli fyrir konur að vita til að geta viðhaldið góðri heilsu, vellíðan og eðlilegum þroska. M.a. komið inn á: mataræði, börn með greiningu, ofnæmi og óþol, fyrra og seinna breytingaskeið, aukaefni, eiturefni og mengun í umhverfi og mat, skjaldkirtilsvanvirkni týpu […]

Lesa meira 
Post Image

Vistrækt

Líf á (bú)jörð –  tilraun okkar til að leyfa fólki að kynnast þeim áherslum sem við höfum í búskap, hestamennsku og lífssýn. Fólk fær tækifæri til að fá kennslu og taka þátt í í búskaparháttum sem miða að lífsstíl í sem mestri sátt við náttúruna og eðlilegar þarfir þess búsmala sem við erum með hverju sinni. […]

Lesa meira