For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Category Archives: Námskeið

Post Image

Benni’s Harmony verkleg vika – Ekki í boði í vetur

Einstaklingar eiga kost á að koma til Ferjubakka og dvelja og starfa með Benna Líndal tamningameistara við þjálfun og vinnu tengda hrossum í 7 daga. Boðið er upp á dvöl með fullu fæði og húsnæði á staðnum. Þáttakendur eru 1 – 2 hverju sinni og vinna með Benna og undir leiðsögn hans með þau hross sem […]

Lesa meira 
Post Image

Vistrækt

Líf á (bú)jörð –  tilraun okkar til að leyfa fólki að kynnast þeim áherslum sem við höfum í búskap, hestamennsku og lífssýn. Fólk fær tækifæri til að fá kennslu og taka þátt í í búskaparháttum sem miða að lífsstíl í sem mestri sátt við náttúruna og eðlilegar þarfir þess búsmala sem við erum með hverju sinni. […]

Lesa meira 
Post Image

Námskeið – 5 daga samspil

  Markmiðið er að víkka sjóndeildarhring þátttakenda og gera þá að meiri hestamönnum með því að kynna fyrir þeim okkar nálgun við hestinn, tengingar við umhverfi og náttúru, ræktun, uppeldi ofl. Við rifjum sameiginlega upp hvað skiptir máli. Það sem búast má við er aukinn frjálsleiki í hestamennsku, gagnkvæm ánægja, skilningur og samspil. Þátttakendur fá […]

Lesa meira