Fríða frá Eyri
Fríða er falleg og myndarleg unghryssa fædd 2008. Hún er fremur fínlega byggð og sýnir mest brokk með ágætis hreyfingu. Tamin og riðin í u.þ.b. 6 mánuði. Efnilegt alhliða skemmtihross með gott tölt.
Ætt
F: Funi IS2001184948 frá Vindási
FF:IS1994184184 Dynur frá Hvammi
FM: IS1991284949 Drífa frá Vindási
M: Storð IS1998288212 frá Hrafnkelsstöðum I
MF.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
MM.: IS1981287009 Viðja frá Hrafnkelsstöðum I
BLUP 116,5. Litur: Rauðjörp