For the love of life, for the love of horses!

Close Icon
   
Contact Info     Tel: +354 893 1793 / +354 863 6895

Fríða frá Eyri

Fríða frá Eyri 2011

Fríða frá Eyri sumar 2011

Fríða er falleg og myndarleg unghryssa fædd 2008. Hún er fremur fínlega byggð og sýnir mest brokk með ágætis hreyfingu. Tamin og riðin í u.þ.b. 6 mánuði. Efnilegt alhliða skemmtihross með gott tölt.

Ætt
F: Funi IS2001184948 frá Vindási
FF:IS1994184184 Dynur frá Hvammi
FM: IS1991284949 Drífa frá Vindási

M: Storð IS1998288212 frá Hrafnkelsstöðum I
MF.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
MM.: IS1981287009 Viðja frá Hrafnkelsstöðum I

BLUP 116,5. Litur: Rauðjörp

Fríða frá Eyri 2010

Fríða frá Eyri sumar 2010

Fríða frá Eyri 2008

Fríða frá Eyri 2008

Fríða frá Eyri 2008

Fríða frá Eyri sumar 2008 – mamma og Skutla stóra systir fylgjast grannt með