IS2011135676 Hljómur frá Eyri
Hljómur er efnilegur ungfoli.Hann er fallegur og vel þroskaður með vingjarnlegt geðslag, óhræddur. Alhliða, en sýnir mest brokk og tölt með ágætum hreyfingum. Geltur vor 2012 vandræðalaust.
Ætt
IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku I
S1998288212 Storð frá Hrafnkelsstöðum 1
BLUP: 114,5 Litur: Brúnn